Vindás 4, 110 Reykjavík (Árbær)
35.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
1 herb.
33 m2
35.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1984
Brunabótamat
17.050.000
Fasteignamat
32.700.000

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir eignina Vindás 4, 110 Reykjavík í einkasölu, nánar tiltekið eign merkt 04-05, fastanúmer 205-3559 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Vindás 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-3559, birt stærð 33.8 fm.
Vel skipulögð, björt og falleg Stúdíó íbúð með miklu útsýni í við Vindás 4.
* Gæludýr eru velkomin.
* Fallegt útsýni til suðausturs, ma. að Rauðavatni og til Bláfjalla.
* Sameign nýlega teppalögð og máluð
* Nýleg endurnýjuð dyrabjöllukerfi og póstkassar í anddyri
***Ekki missa af þessari eign***
Eignin skiptist í anddyri, stofu / svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, svalir og sérgeymslu. Í sameign er sameiginlegt þvottahús og hjóla-vagnageymsla.
Anddyri er opið með parket á gólfi.
Stofa og Svefnherbergi eru í opnu rými með parket á gólfi. Fallegt útsýni. Útgengt út á svalir til austurs.
Eldhús er með innréttingu með eldavél og viftu. Parket á gólfi. 
Baðherbergi er með dúk á gólfi, sturtu, handlaug, wc og skáp með spegli á vegg.
Sérgeymsla er í sameign skráð 4, 0 m2.
Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð, var nýlega yfirfarið, gólf flotað og þvottavél endurnýjuð.
Hjóla og vagnageymsla er í sameign.
Vel staðsett eign í grónu hverfi og stutt að sækja þjónustu, sundlaug, íþróttir, skóla, verslanir og útvist.
Hafið samband við Ólaf Kristjánsson [email protected] í síma 786 1414, Önnu í síma 892 8778 Tölvupóstur [email protected] eða Ingunn í síma 612 0906 Tölvupóst [email protected] til að bóka skoðun.
Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 3. Oktober 2024.
Vegna mikillar sölu vantar Fasteignamiðlun Grafarvogs eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið frítt sölumat og skoðun á ykkar eign.
Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu FRÍTT sölumat. Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus.
https://www.facebook.com/fmg.is/
Í Upplýsingabæklingnum er söluyfirlit, kostnaðar áætlun og margt fleira sem viðkemur nýja heimilinu þínu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrir fyrstu kaupendur, 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-100 þús.kr. Nánari upplýsingar á Öll húsnæðislán á Íslandi eru borin saman á herborg.is.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 74.400 kr. með virðisaukaskatti.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.