Fornibær , 803 Selfoss
49.900.000 Kr.
Sumarhús
2 herb.
279 m2
49.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2007
Brunabótamat
8.820.000
Fasteignamat
76.000.000


FMG og Anna F Gunnarsdóttir  löggiltur fasteigna,Fyrirtækja og Skipasali, kynna í einkasölu frábæra sjávarlóð og Heilsárhús á eignarlóð
Upplýsingar veittar í síma 892-8778 og á [email protected]. Bókið skoðun.
Heilsárshús (Sumarhús) skráð á byggingarstigi 2 sjávarlóð/gott eignarland.
Hægt er að byggja efri hæð á húsið. Fjárhús er á landinu og fyrir neðan er annað land 2,6 hektarar við sjó. Margir möguleikar fyrir réttan aðila. 12 Mínútu keyrsla frá Selfossi keyrsla, 10 mín. frá Stokkseyri og 10 mín. gangur niður að sjó.
Sameiginleg sjávarsíða með hlunnindum. Veiði gefur ca.120 þúsund á ári. (þar sem ákvörðun um arðgreiðslu hvers árs fer fram á stjórnarfundi hvert haust eftir að veiðitímabili lýkur.)
Nánari lýsing:
Forstofa : Er með snögum og dúk á gólfi.
Hol: með parketi á gólfi.
Baðherbergi : sturta og hvít innrétting. Með dúk á gólfi
Svefnherbergi : Með tveimur gluggum, parketi á gólfi. Góðum fataskáp.
Þvottahús : málað gólf og pláss fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofa : björt með tveimur gluggum og parketi á gólfi. Alrými, eldhús er í samrými og stofan.
Geymsla : Er í þvottahúsinu, málað gólf.
Eldhús : Með tveimur gluggum parketi á gólfi, hvítinnréttingu og borðkrók.

Hafið samband við Anna F Gunnarsd löggiltan fasteignasala á [email protected] og í síma 892-8778  til að bóka skoðun.
Fasteignamiðlun Grafarvogs vantar eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið sölumat ykkur að kostnaðarlausu.
Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 892-8778. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu.

Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus.
https://www.facebook.com/fmg.is/
www.fmg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp. 



 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.